Leita í fréttum mbl.is

Ládeyđa íslensku ţjóđarinnar

Ţađ er ađdáunarvert ađ fylgjast međ Ómari Ragnarssyni og baráttu hans fyrir náttúru Íslands. Ég vildi ađ ég hefđi sömu ţrautseigju og hugsjón til ađ fylgja eftir málefnum sem eru mér hjartans mál líkt og hann gerir. Ég hugsa oft hvađ ţađ vćri gaman ađ mótmćla öllu ţví ranglćti sem er ţröngvađ upp á okkur. Skrifa í blöđin ef ég vćri ekki sátt viđ hátterni og framkomu ţingmanna, mótmćla međ látum hćkkun á matvöru, sniđganga ţá banka eđa verslanir sem okra á mér og svo framvegis. En einhvern veginn ţá virđist ţađ ekki vera ¨COOL¨ ađ vera á móti slíku. Ég er svolítiđ rebel í mér en mér finnst e-n veginn eins og ţađ sé hvorki áhugi eđa vilji í fólkinu til ađ breyta hlutunum frá núverandi ástandi. Ég held ađ ţjóđin skilji ekki máttinn í ţví ađ margir taki sig til saman. Ţađ er létt ađ knésetja e-đ fyrirtćki međ ţví ađ sniđganga ţađ. Ef allir á Íslandi myndu mótmćla hćkkun á t.d. mjólkurverđi međ ţví ađ kaupa ekki neinar mjólkurvörur í kannski tvćr vikur... hvađ myndi gerast?.. jú mjólkursamsalan myndi draga hćkkunina til baka ţví hún ćtti hćttu á verđa fyrir stórum skađa viđskiptalega međ ţessu uppátćki. Alveg eins á sama hátt er hćgt ađ mótmćla gjaldskrárhćkkunum í bönkum međ ţví ađ hóta ţví ađ fara međ viđskipti sín e-đ annađ. Ef ekkert er gert í ţví ţá stendur mađur bara viđ stóru orđin. Öll ţessi fyrirtćki eru upp á náđ og miskunn kominn fólksins í landinu. Ţađ eru ekki fyrirtćkin sem stjórna landinu heldur fólkiđ. Ţó ađ ţađ virđist sem ţví hafi veriđ snúiđ viđ upp á síđkastiđ.  

Mér er sérlega minnistćtt ţegar ég var í menntaskóla á Ítalíu áriđ 1999. Ţar sótti ég nám í almennan skóla en ekki sérskóla eins og svo margir. E-đ gramdist samnemendum mínum í almennu skólunum ađ fjárveiting sem ćtluđ var ríkiskólunum í landinu var svo gefin ţessum einkaskólum. Ekkert rosalegt... annađ eins hefur nú gerst. En ţađ varđ allt brjálađ. Nemendur fluttu barátturćđur og hópsöngva í íţróttasalnum, létu heyra í sér, töluđu viđ fjölmiđla og allt skólastarf í menntaskólum á Ítalíu lamađist í heila viku. Ég var frekar nýlega flutt út og skildi ţví lítiđ í málinu og fannst erfitt ađ fylgjast međ atburđarrásinni. En mér skildist á ţeim ađ ţessari fjárveitingu hafi veriđ skilađ aftur á réttann stađ í kjölfar ţessara mótmćla. Í millitíđinni tókst mér reyndar ađ láta plata mig í e-a pínlegustu athöfn sem ég hef á ćvi minni framkvćmt... ég flutti sérlega lélegt söng og dansatriđi fyrir framan allan skólann... og beiđ mannorđ mitt varanlegan skađa eftir ţá athöfn. Sérstaklega vegna ţess ađ strákur sem ég var nokkuđ skotin í á ţessum tíma var í salnum til ađ sjá herlegheitin. En á ţessum tíma hefđi mér aldrei dottiđ í hug sá möguleiki vćri til ađ nemendur gćtu tekiđ málin í sínar eigin hendur og kveikti ţađ í mér neista sem ekki hefur enn slokknađ.

Annars ţá er ansi spennandi ađ fylgjast međ Silfri Egils núna upp á síđkastiđ. Heitar umrćđur og fullt af ćsingi og spennu. Ég hef lúmskt gaman af ţessum ţáttum ţó ég sé nú ekki frćg fyrir annálađan stjórnmálaáhuga. Greinilegt er ađ kosningaár er í uppsiglingu. Ég ćtla ađ leyfa mér ađ spá ţví ađ hrun samfylkingarinnar haldi áfram, sjálfstćđisflokkurinn tapi einnig talsverđu fylgi, vinstri grćnir bćti viđ sig á kostnađ samfylkingarinnar og frjálslyndir og framsókn floppi. Jón Baldvin kom međ ansi hressilega punkta í sinni umrćđu og Ţráinn Bertelson setti hlutina fram međ skemmtilegum og alţýđlegum blć. Í ţessum ţćtti fékk ég sterka trú á mögulegu frambođi Framtíđarlandsins sem myndi ţá bođa e-s konar miđjustefnu međ náttúruverndar sjónarmiđum. Ef svo fćri ađ ţetta frambođ yrđi sett saman af menntuđu og vitsmunalegu fólki ţá er nokkuđ ljóst hvert mitt atkvćđi fćri í vor. Ég er nokkuđ viss um ađ ţetta frambođ yrđi vinsćlt hjá unga fólkinu sérstaklega ef eitt af ţeirra stefnumálum yrđi ađ hćtta viđ fyrirhugađa hćkkun á skólagjöldum í HÍ. Ţađ yrđi vonandi til ađ hrista ađeins upp í ríkistjórninni og vonandi ađ mátturinn fćrist til fólksins en ekki enn lengra frá ţeim eins og útlit er fyrir međ áframhaldandi setu núverandi ríkisstjórnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha, las ég rétt? Þér hlítur að hafa farið mikið fram á sviði danslistarinnar síðan þá, því þú dansar eins og engill. Þú ert pottþétt á þess sviði!

Sísí (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 13:57

2 identicon

Hvað segiru vinkona um blóð, svita og tár um helgina. Rifja upp gamla takta og slá í gegn?

Sísí (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuđ, hér er fjör... hvađ er um ađ vera?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband