4.3.2007 | 21:15
Heimsmeistari mikillega mægir þú ætíð renna um völl megir þú og þínir vegs verða að auðnusporum öll
Við Sísí vinkona vorum á spjallinu um daginn og vorum að kvarta undan tíðinda litlum afrekum á hlaupabrautinni. Áttuðum okkur á því að Afrekalisti FRÍ í frjálsum hefur snuðað okkur um afrek. Ég áttaði mig á því að það vantaði talsvert af mínum bestu áröngrum á vellinum til að mynda í nokkrum hlaupum og stökkvum. Þá datt okkur einmitt í hug að það þyrfti að vera viðauki við þá annars ágætu síðu.... svona fyrir þá sem hafa verið mikið erlendis sem skiptinemar eins og Sísí sem gefur skýringu á annars frekar slökum tímabilum í kringum þau ár. Sömuleiðis hjá mér þá hef ég verið meidd nokkuð samfellt síðan ég var 16 ára, það skýrir af hverju afrekaskráinn inniheldur fá afrek eftir árið 2000. Einnig datt okkur í hug að setja líka viðauka um afrek fyrir utan völlinn, eins og t.d. í lyftingasalnum þar sem mín helstu afrek hafa verið gerð síðustu ár, ég held að það myndi vekja frekar áhuga hjá fólki ef ég segði því að ég væri rétt rúmlega 60 kg kona og hefði tekið 80 kg í bekkpressu og 160 kg í hnébeygju frekar en ef ég hefði sagt þeim að ég hefði stokkið rúmlega 1.60m í hástökki á seinasta ári... það virðist allavegna vekja meiri athygli hjá strákunum. Þannig að eins og þið skiljið þá er nauðsynlegt að geta komið svona upplýsingum áleiðis svo að mannorð manns bíði ekki hnekki af afreksleysinu. Það stendur samt til að bæta úr þessum skorti á afrekum... vonandi að skrokkurinn verði kominn í lag fyrir sumar.
Eins og margir vita, þá hafa menn sem iðka kraftlyftingar gaman að semja vísur og níð um félaga sína. Ekki ætla ég að vera svo fræg núna enda ekki kraftlyftingakona, en fékk þó lánaða vísu af heimasíðu Steve Gym sem ég álpaðist óvart inn á um daginn, en eigandi Steve Gym er Stefán Hallgrímsson, frjálsíþróttamaður með meiru.
HNÉBEYGJAN |
|
Langt niður við veginn,inn í æfingastöð |
og önnur:
Vaxtarrækt - Fegurðarkreppa |
|
Misjafnir af sauðasort Gaman af þessu. Slóðin er: http://www.mmedia.is/eag/kara_visur.php |
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Þetta eru nú engin afrek sem eru skráð þarna á mínum lista :-(
Sísí (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 22:00
Hef oft óskað þess í laumi að mín "afrek" muni fyrnast með tímanum, ekkert sérlega glæsilegur listi skal ég segja ykkur...
Björg (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.