12.3.2007 | 15:58
Vavavúva...
Erfið helgi að baki. Fór með 25 stykki af 9-11 ára skrímslum á Laugarvatn í æfingabúðir um helgina. Það tekur á... Sérstaklega þar sem við Þórey vorum bara tvær með einu foreldri. Þetta tókst samt furðu vel. Gekk allt smurt fyrir sig, engin meiðsli og gráturinn í lágmarki. Það er helst að krakkarnir voru svo óþægir að það tók extra á fyrir okkur Þóreyju. Þurftum að byrsta okkur nokkrum sinnum. Stoppuðum í Eden á bakleiðinni og fengum okkur ís. Leiðinlegt að sjá að staðurinn hefur misst gamlan sjarma. Man þegar ég fór þangað í æsku þá var alltaf troðfullt um helgar hvort sem það var vetur eða sumar. Það voru nokkrar hræður þar núna og lítið um stemningu.
Fór annars líka á sérlega vel heppnaða árshátíð KHÍ á föstudagskvöldið. Skemmtiatriði góð, maturinn frábær og salurinn flottur. Björgvin Franz sá um skemmtiatriði og var ógleymanlegur í því hlutverki. Við Gunni vorum manna duglegust á dansgólfinu. Er ekki frá því að ég hafi séð nýja danshlið á honum Gunna. Hann var alveg að slá mig út í flottum múvum... og þá er nú mikið sagt
Núna tekur við ansi þétt prógram fram að páskum í verkefnum í skóla, hjálpa Gunna við verkefnið sitt og undirbúningi fyrir fermingu Betu og fleira. Förum svo út til Boston 28.mars og verðum í 11 daga. Það er eins gott að ég taki með mér námsbækur af því að stuttu eftir heimkomu taka við verkleg próf og beint á eftir bókleg. Þetta er ansi stíf önn núna. Mikið af erfiðum kúrsum sem gilda mikið í einingum talið. Það er varla að það sé tími til æfinga og vinnu. Setti nýtt met í slökum fjölda æfinga í seinustu viku... allt í allt tvær æfingar! Enda líður mér frekar illa í skrokknum núna. Ætla að taka mig á... og ég held ég sé bara farin núna á æfingu. Bið að heilsaaaaaaa......
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Íþróttir
- Elliði svekktur: Ég brást liðinu
- Arnar: Tók mig 48 ár að horfast í augu við þetta
- Kynntur til sögunnar í París
- Hákon skoraði í toppslagnum í Frakklandi
- Króatar urðu fyrir áfalli
- Fjögur lið komust áfram í kvöld
- Óvænt tap Tindastóls á Ásvöllum
- ÍR nærri stigi gegn Fram
- Það er óskandi að fólk fjölmenni á Hlíðarenda
- Andlát: Denis Law
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.