10.6.2006 | 17:57
Sveitakonan
Jæja.. félagar sunnan og norðan Vatnaleiðar...ég ætla að gera heiðarlega tilraun til þess að halda úti auglýsingasíðu um líf mitt... og þá sérstaklega fyrir þá sem eru sunnan hennar. Fyrir þá sem ekki vita þá er Fífí flutt um stundarsakir vestur á Stykkishólm. Þeir sem eiga leið þar um eru ávallt velkomnir í kaffi og með því... Fífí er að vinna á Sæferðum..... Sæferðir eru með báta... Fífí verður mjög sjóveik... Fífí líkar ekki að sigla á báta. Samt þarf Fífí að sigla stundum í vinnunni... Fífí fer stundum í gymmið... í gymminu á Stykkishólmi eru 8 tæki... þar sem Fífí er vön að æfa í Reykjavík eru 8000 tæki... Annars er fínt að vera á Stykkishólmi.. Fífí getur farið daglega á kajak, á hestbak, golf, fuglaskoðunarferðir, sund og fjallgöngur. Fífí á hund sem heitir Ottó og er með henni á Stykkishólmi. Hann er algjör pjakkur og nýbúinn að fá eistu þannig að honum finnst hann algjör foli og strýkur stundum til að spjalla við píurnar í bænum. Ottó finnst líka gaman á Stykkishólmi. Fífí á vindsæng og kodda ef vinkonur hennar vilja koma í heimsókn.
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Athugasemdir
hæ hæ:)
Til hammó með nýju síðuna! Gaman að fá fréttir af þér sæta!
Við verðum nú klárlega að koma í heimsókn í sumar og djamma í hólminum, þar er ávallt stuð :D
heyrumst:)
Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 12.6.2006 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.