13.6.2006 | 11:08
Heilhveitis ananas
Jæja.. þá fer að styttast í bæjarrúnt. Enda kominn tími til.. ég er farin að sakna Reykjavíkur! Það er eiginlega soldið skrítið að mér líður eiginlega frekar eins og sé í útlöndum heldur en á Íslandi þar sem ég er umkringd útlendingum allan daginn og er alltaf að skrifa e-mail á ensku. Þannig að koma heim til mömmu er eins og að koma heim frá útlöndum. .. sem er alltaf ánægjulegt. Það er nú samt ótrúlegt hvað maður hittir mikið af fólki hérna.. eins og bara í gær þá var kærasti hennar Eyrúnar hérna og í seinustu viku var öll strollan af ættingjum mínum hérna og ég er alltaf að hitta e-ð fólk sem ég þekki. Ég er annars frekar löt að æfa hérna... en fékk smá áminningu í gær þegar tvær konur á skrifstofunni hjá mér spurðu mig hvort ég væri nokkuð ólétt....... Ég fór í gymmið á eftir og tók vel á því svo ekki sé meira sagt. !!!??! Ég ætla líka að taka World class með trompi þessa viku sem ég verð í bænum ef e-r vill koma með?..
Ég er annars farin að pæla í að kíkja e-ð út í haust... ef sumarið verður svona áfram þá er ekkert vit í því að hanga hérna áfram.. ef e-r rekst á e-ð gott tilboð þá er ég til!!!?!!.. Ég er annars með frekar limited budget.. ef maður á að kaupa e-a íbúð í haust þá er ekkert vit í því að fara í rándýra utanlandsferð.. því miður... Taíland verður bara að bíða lengur eftir mér!
Ottó er annars bara hress... fyrir utan það að hann var e-ð reiður við mig um daginn af því ég skildi hann eftir einan heima soldið lengi og drengurinn tók sig til og meig á alla skóna mína..... sem voru bæ the wei... uppi í skógrind! Hann var líka soldið furðulegur í nótt.. vaknaði með andköfum svona um 4 hljóp uppá eldhúsborð og byrjaði að gelta eins og óður maður... veit ekki alveg hvað hljóp í hann??!!!? Hann er samt töffari...
Ég er með góða reglu sem mætur kennari í MR kenndi mér.. í staðinn fyrir að segja helvítis andskotans...þá segir maður heilhveitis ananas... góð regla ef maður er með krakka nálægt :)
Annars velkomin heim Berglind ef þú sérð þetta :)
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Innlent
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra: Nöfnin gefin upp
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
Erlent
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
Fólk
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
Íþróttir
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
- HK yfir eftir stórkostlegan fyrri leik
- Liverpool vann hádramatískan sigur
- Janus á leið til Barcelona
- Röðuðu inn mörkum í Meistaradeildinni
- Hann er að elda eitthvað í KA-heimilinu
- Trent gæti misst af endurkomunni á Anfield
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.