Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta próf

Stefnir allt í fyrsta próf vorsins síðar í dag. Verklegt próf í manual therapy á hrygg. Stress og kvíðahnútur farinn að gera vart við sig, óeðlilegar margar pissuferðir á klósettið, andardrátturinn farinn að grynnast, spennulestur og æst yfirferð byrjuð.

Ohhhh... alveg yndislegt eða hvað?

Kannski ef ekki væri svo að bekkjarsystkini mín eru búin að þjösnast svo á bakinu á mér seinustu daga að ég á erfitt með gang og setu. Greinilega stórefnilegir meðferðaraðilar eða hvað?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuð, hér er fjör... hvað er um að vera?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband