21.4.2007 | 10:08
Fyrsta próf
Stefnir allt í fyrsta próf vorsins síðar í dag. Verklegt próf í manual therapy á hrygg. Stress og kvíðahnútur farinn að gera vart við sig, óeðlilegar margar pissuferðir á klósettið, andardrátturinn farinn að grynnast, spennulestur og æst yfirferð byrjuð.
Ohhhh... alveg yndislegt eða hvað?
Kannski ef ekki væri svo að bekkjarsystkini mín eru búin að þjösnast svo á bakinu á mér seinustu daga að ég á erfitt með gang og setu. Greinilega stórefnilegir meðferðaraðilar eða hvað?????
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.