Leita í fréttum mbl.is

Vísurnar góðu

Körlunum hér á Sóltúni er tíðrætt um kynþokka og þessar tvær heyrðust eitt sinn þegar karlarnir voru í þjálfun hjá mér :

 

Ein er frúin orðin lúin,

alveg búin garmurinn,

lærafúin, lendasnúin

alveg flúinn kynþokkinn.

 

og ein önnur:

 

Glaðir eru gumarnir,

góðar eiga stundir.

Kynþokkinn  sem aldrei fyrr

er um þessar mundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuð, hér er fjör... hvað er um að vera?
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband