27.6.2007 | 15:16
Vísurnar góðu
Körlunum hér á Sóltúni er tíðrætt um kynþokka og þessar tvær heyrðust eitt sinn þegar karlarnir voru í þjálfun hjá mér :
Ein er frúin orðin lúin,
alveg búin garmurinn,
lærafúin, lendasnúin
alveg flúinn kynþokkinn.
og ein önnur:
Glaðir eru gumarnir,
góðar eiga stundir.
Kynþokkinn sem aldrei fyrr
er um þessar mundir.
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.