4.7.2007 | 08:46
Ţetta er reyndar ekki rétt....
Ég veit ekki hvađ hún vinkona mín Sísí Rut segir viđ ţessu en hingađ til hefur hún gengiđ undir sjálfsskapađa viđurnefninu Iron Lady.... enda sterk međ eindćmum, auk ţess ađ hafa unniđ í álverinu í Straumsvík um nokkurra ára skeiđ. Ég býst viđ mótmćlum í fjölmiđlum frá henni. Ţví hún er í raun fyrsta og eina alvöru járnkonan.
![]() |
Fyrsta íslenska járnkonan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviđi
- Viđsnúningur í afstöđu til flugvallarins
- Fluttur á bráđamóttöku eftir ađ bifreiđ var ekiđ á kyrrstćđa bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiđur Anna ráđin framkvćmdastjóri
- Vistun Mohamads gćti kostađ hátt í hálfan milljarđ
- Glćpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnađurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhćkkun vörugjalda af bílum
Erlent
- Ţúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Viđ drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdrćg vopn
- Segir ađ eitrađ hafi veriđ fyrir Navalní
- Hafa hćft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauđ viđvörun á Tenerife
- Sá grunađi í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleiđ fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuđu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Andrés prins og Sara Ferguson saman viđ útför Katrínar
- Skilin ţremur árum eftir framhjáhaldshneyksliđ
- Ţrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna fađir opnar sig
- Saoirse Ronan orđin móđir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af ţeim vinsćlustu
- Ţekktur tónlistarframleiđandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie berađi bossann á rauđa dreglinum
Íţróttir
- Myndskeiđ: Víkingur skorađi sjö gegn FH
- Bendir allt til ţess ađ Kári spili á Akureyri
- Myndskeiđ: Beint rautt og mark í uppbótartíma
- Náđi sér ekki á strik í Tókýó
- Partey neitađi sök í dómsal
- Myndskeiđ: Fimm marka leikur á Akureyri
- Hákon í skýjunum: Ćđisleg tilfinning
- Í fyrsta sinn á ferlinum gegn Liverpool
- Regla sem KSÍ verđur ađ laga
- Óvissa međ enn ein meiđslin
Viđskipti
- Ríkisstjórnin ţarf einfaldlega ađ gera betur
- indó lćkkar vexti og bođar frekari innreiđ á lánamarkađ
- Tćkifćrin fyrir hendi en virkja ţarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöđugleiki á fasteignamarkađi treystir velferđ
- Utanlandsferđum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmađur fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áćtluđ 18,6 milljarđar
Athugasemdir
Sjálfskapađ viđurnefni...
Ţvílíkt erkibull í ţér, manneskja! Ţú hefur greinilega ekki hundsvit á ţessu.
Már Högnason (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 12:00
Vćri hún ţá ekki betur nefnd "álkona" en "járnkona"? Annars verđur hún kannsi ađ skipta um vinnu og fara upp á Grundartanga í járnblendiverksmiđjuna.
Guđmundur Ásgeirsson, 4.7.2007 kl. 13:56
Fyrsta og ekki fyrsta. Ţetta er óneitanlega glćsilegur afrek hjá konunni ţađ verđur ekki hjá ţví komist. Burt séđ frá ţví ţá er munurinn á mér og henni sá ađ hún er kona en ég er dama. Ég lít ađ sjálfan mig sem járn dömu ţegar ég tek á ţví, hvort sem er á hlaupabrautinni, í lauginni eđa ţegar lóđum er refsađ í lyftingasalnum. Ţađ er spurning hvort mađur ćtti ekki bara ađ slá til og taka ţátt í Frankfurt ađ ári. Langar bara ađ koma ţví ađ til ađ fyrirbyggja misskilning ţá er ég ekki starfsmađur Alcan, sem betur fer án ţess ađ vera ađ gera lítiđ úr ţví starfi sem ég unni ađ hendi ţar. Ég mćli međ ţví sem sumarstarf fyrir skólafólk, ágćtis kaup fyrir einfalda vinnu og vaktakerfi sem hentar ágćtlega svona í skamman tíma yfir sumariđ. Lúxus ađ vera í fimm daga fríi á fimm daga fresti. En ég óska samt sem áđur engum ađ starfa viđ álbrćđslu til frambúđar. Skil ekki ţessa stefnu stjórnvalda. Óska ráđamenn ţessarar ţjóđar börnum sínum ađ vinna í álveri?? Ég held ekki.
Sísí Rut (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 09:05
Hver er munur á konu og dömu?
Sami munur og á kúk og skít
Már Högnason (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 11:55
Já, já ţú segir nokkuđ. Veist ţú ekki muninn á konu og dömu, ţér er vorkunn! Dama er undirflokkur, konur eru ekki allar eins.
Sísí (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.