16.7.2007 | 01:16
Stoðkerfisvillur
Hér að neðan má sjá algengar rangstöður í hnélið hjá fólki. Eins og eðlilegt er eru ekki allir vaxnir eins en eftir stöðu hné- og mjaðmaliða og eru viss meiðsli algengari hjá vissum líkamstýpum heldur en hjá öðrum. Konur eru t.d. oftar kiðfættar og fá því meiðsli sem fylgja þeirri líkamsstöðu eins og plattfætur, skemmdir á utanverðum liðþófa og fl. en karlar eru frekar hjólbeinóttir og fá oftar meiðsli sem tengjast þeim líkamsvexti eins og skemmdir á innanverðum hluta hnés og fl. Svo er þriðji flokkurinn fólk af báðum kynjum sem eru með svokallað malalignment syndrome en fólk með slíkan vöxt ætti í mörgum tilfellum að halda sig frá íþróttum sem krefjast mikilla hlaupa og hoppa þar sem að líkami þeirra er ekki gerður fyrir slík átök. Fólk með slíka stöðu ætti frekar að stunda hjólreiðar, sund eða átök þar sem líkamsþunginn hvílir ekki á fótunum.
Finnið ykkar líkamsgerð:
A) Normal (týpísk) staða hjá kvenfólkiB) Normal (týpísk) staða hjá karlmönnumc) Miserable malalignement syndrome
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Ég segi stolt frá því að ég er með normal karlmanns-fótleggi.
Sísí (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 13:07
Til hamingju með daginn!! Sjáumst í kvöld:)
Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 13:32
Til hamingju með daginn í dag Anna Heiða
Sísí Rut (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 15:25
Takk kærlega fyrir mig, þvílíkar veitingar ! Vona að þið hafið það sem allra best um helgina.
Berglind (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 15:41
Til hamingju með daginn í gær Anna Heiða!, leitt að hafa ekki geta mætt á svæðið, sérstaklega eftir lýsingarnar hérna hjá Berglindi;) Vonandi áttiru frábæran dag. Kv Þórey
Þórey (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 02:49
Takk fyrir þetta stelpur mínar... :) Helgin var annars góð, ágætis afslöppun alveg hreint.
Anna Heiða Gunnarsdóttir, 23.7.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.