4.9.2007 | 14:26
Sveitasöngur
Ég er farin upp í sveit
að elta gamla geit.
Mér þykir það leitt
en það er ekkert heitt.
Svo verið ekki sveitt
þó þið sjáið mig ekki neitt
ég kem aftur næstu helgi!!
trallallallalla trallallalla..... HEY......
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Athugasemdir
Góður texti vinkona. Ef þú villt þá máttu taka sveitasönginn upp í hljóðverinu mínu í Breiðholtinu næstu helgi ;)
Sísí (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 20:28
Ég er á leið úr landi,
mér þykir það enginn vandi.
Því farið var ódýrt.
Þetta er örkviða eða eitthvað svoleiðis ;)
Kata (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 14:37
AHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!! Þið eruð æðislegar
Harpa (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 16:40
Kjánaprik!!
Vonandi hefurðu það gott í Hólminum. Rættist úr þessu öllu saman á spítalanum?
Inga Rós (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 19:26
Þú ert nú meiri skáldkonan ;-)
Gangi þér vel í sveitinni!
Björg Sigríður Hermannsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 21:39
Hva, það er bara brjálað að gera hjá þér!
Sísí (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.