16.9.2007 | 20:25
Enn og aftur sínum viđ mátt okkar og megin viđ systkinin
Ég er stolt systir hans bróđur míns. Hann er svona mađur sem fer á mót kannski fjórum, fimm sinnum á ári.... og ţá fer hann líka og vinnur ţau. Ekkert hálfkák. Hann teflir ekki viđ aumingja. Hann teflir líka helst ekki nema ţađ séu peningaverđlaun. En gott framtak hjá bönkunum ađ styđja viđ svona keppnir.
Ţađ ţýđir ekkert kák ţegar mađur er í skák.
Arnar E. Gunnarsson varđ hrađskákmeistari Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Innlent
- Vćri komiđ yfir innviđi ef ekki vćru varnargarđar
- Beint: Heilbrigđismál í brennidepli
- Unniđ viđ höfnina og dvaliđ í 20 húsum í Grindavík
- Viđrćđur ekkert ţokast frá ţví á ţriđjudag
- Íbúđ í Kópavogi reykrćst
- Hafa fariđ gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annađ borđ
- Dómur yfir ökumanni strćtisvagns stađfestur
Erlent
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
Athugasemdir
Til hamingju međ hann bróđur ţinn, almennilegur árangur ţetta!
Ekki get ég a.m.k. státađ af svona afköstum á mótum, alltaf sama bannsettans kákiđ á mér ţar.
Hvernig er annars sveitalífiđ ađ fara međ ţig?
Björg (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 02:38
Til hamingju međ bróđur. Hvernig gekk svo greiningin?
Sísí Rut (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 09:05
Takk stelpur mínar. Sveitin gengur annars ágćtlega.... hćgt... en ágćtlega. Fór meira ađ segja í svaka flotta fjallgöngu í gćr. Ţá einu síđan ég kom hingađ. Ég geri annars vođa lítiđ í sveitinni en ađ lćra, borđa, sofa og fara á einstaka ćfingu ...... Greiningin (skođunin...!) gekk annars ágćtlega fyrir utan smá óţćgindi sem ég ćtla ekki ađ segja frá hér... ég gerđi mitt allavegna mjög vel. Ég kem svo í bćinn um helgina af ţví mamma er ađ flytja út á sunnudaginn (til Ítalíu Björg ef ţú vissir ekki..) en ţetta verđur sennilega seinasta helgin í bili hjá mér sem ég kem í bćinn.
Anna Heiđa Gunnarsdóttir, 20.9.2007 kl. 08:27
Ţá er líka eins gott ađ viđ tökum djammiđ á ţetta á föstudaginn!
Hlakka til ađ sjá ţig, sćta
Kata (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 17:31
Italiano, nohh ! Mamma ţín og systir s.s.? Til hamingju međ bróđur, flottur árangur ;)
Berglind Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 10:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.