16.9.2007 | 20:25
Enn og aftur sínum við mátt okkar og megin við systkinin
Ég er stolt systir hans bróður míns. Hann er svona maður sem fer á mót kannski fjórum, fimm sinnum á ári.... og þá fer hann líka og vinnur þau. Ekkert hálfkák. Hann teflir ekki við aumingja. Hann teflir líka helst ekki nema það séu peningaverðlaun. En gott framtak hjá bönkunum að styðja við svona keppnir.
Það þýðir ekkert kák þegar maður er í skák.
![]() |
Arnar E. Gunnarsson varð hraðskákmeistari Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Innlent
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
- Vinnumálastofnun leigir tíu hús eða úrræði
- Kristrún gekk á bak orða sinna
- Skipa sérnefnd vegna dóms MDE
- Ekið var á ungling
- Er þetta eitthvert grín?
- Innkalla egg og ráða fólki eindregið frá neyslu
- Breyta framhaldsskólakerfinu: Nýtt stjórnsýslustig
- Talið að 70% muni kjósa sér bálför eftir 15 ár
Erlent
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Íþróttir
- Liverpool Atlético Madrid kl. 19, bein lýsing
- Isak byrjar hjá Liverpool
- Yfirnáttúruleg frammistaða hjá honum
- Keflavík - Njarðvík, staðan er 0:2
- Þetta er skandall
- Fyrirliði í fyrsta leiknum á tímabilinu
- Fundum fyrir miklu öryggi
- Sigraði með besta stökki ársins
- Frábær endurkoma KA í Evrópudeildinni
- Ágúst hættur með Leikni
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Til hamingju með hann bróður þinn, almennilegur árangur þetta!
Ekki get ég a.m.k. státað af svona afköstum á mótum, alltaf sama bannsettans kákið á mér þar.
Hvernig er annars sveitalífið að fara með þig?
Björg (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 02:38
Til hamingju með bróður. Hvernig gekk svo greiningin?
Sísí Rut (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 09:05
Takk stelpur mínar. Sveitin gengur annars ágætlega.... hægt... en ágætlega. Fór meira að segja í svaka flotta fjallgöngu í gær. Þá einu síðan ég kom hingað. Ég geri annars voða lítið í sveitinni en að læra, borða, sofa og fara á einstaka æfingu ......
Greiningin (skoðunin...!) gekk annars ágætlega fyrir utan smá óþægindi sem ég ætla ekki að segja frá hér... ég gerði mitt allavegna mjög vel. Ég kem svo í bæinn um helgina af því mamma er að flytja út á sunnudaginn (til Ítalíu Björg ef þú vissir ekki..) en þetta verður sennilega seinasta helgin í bili hjá mér sem ég kem í bæinn.
Anna Heiða Gunnarsdóttir, 20.9.2007 kl. 08:27
Þá er líka eins gott að við tökum djammið á þetta á föstudaginn!
Hlakka til að sjá þig, sæta
Kata (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 17:31
Italiano, nohh ! Mamma þín og systir s.s.? Til hamingju með bróður, flottur árangur ;)
Berglind Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.