Leita í fréttum mbl.is

1 milljarður til HR

Mér er það algjörlega ómögulegt að skilja af hverju hinn annars ágæti maður, Róbert Wessmann forstjóri Actavis, eins stærsta lyfjafyrirtækis á Íslandi ákvað að gefa Háskólanum í Reykjavík 1 milljarð að gjöf.....? Ekki það að ég vilji á neinn hátt rýja gildi þessarar göfuglyndu gjafar, en væri honum ekki stæðara af því að líta sér aðeins nær og gefa Háskóla Íslands þessa gjöf... eina háskólanum á Íslandi þar sem lyfjafræði er kennd. Er það ekki það sem þetta fyrirtæki hans gerir? Búa til ný lyf? Eða eru fyrirtæki orðinn þannig á Íslandi í dag að einu starfsmennirnir sem starfa á opinberum markaði eru þeir sem hafa lokið prófi annað hvort í lögfræði, viðskiptafræði eða verkfræði? Hinir sitja bara úti í kuldanum. Hver þarf lyfjafræðinga, lækna eða annað þegar maður hefur stöndugan lögfræðing eða klókan viðskiptafræðing?

Maður verður ekki ríkur af umbúðunum einum saman.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað segir þú þá?? Það styttist í heimkomu, bara þessi vika og næsta.  Ég og Laufey vorum að spá í að koma í heimsókn til þín í  næstu viku.  Ég er að fara í próf á þriðjudaginn, hvernig hentar miðvikudagurinn?

Sísí (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuð, hér er fjör... hvað er um að vera?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband