29.9.2007 | 13:55
1 milljarður til HR
Mér er það algjörlega ómögulegt að skilja af hverju hinn annars ágæti maður, Róbert Wessmann forstjóri Actavis, eins stærsta lyfjafyrirtækis á Íslandi ákvað að gefa Háskólanum í Reykjavík 1 milljarð að gjöf.....? Ekki það að ég vilji á neinn hátt rýja gildi þessarar göfuglyndu gjafar, en væri honum ekki stæðara af því að líta sér aðeins nær og gefa Háskóla Íslands þessa gjöf... eina háskólanum á Íslandi þar sem lyfjafræði er kennd. Er það ekki það sem þetta fyrirtæki hans gerir? Búa til ný lyf? Eða eru fyrirtæki orðinn þannig á Íslandi í dag að einu starfsmennirnir sem starfa á opinberum markaði eru þeir sem hafa lokið prófi annað hvort í lögfræði, viðskiptafræði eða verkfræði? Hinir sitja bara úti í kuldanum. Hver þarf lyfjafræðinga, lækna eða annað þegar maður hefur stöndugan lögfræðing eða klókan viðskiptafræðing?
Maður verður ekki ríkur af umbúðunum einum saman.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Hvað segir þú þá?? Það styttist í heimkomu, bara þessi vika og næsta. Ég og Laufey vorum að spá í að koma í heimsókn til þín í næstu viku. Ég er að fara í próf á þriðjudaginn, hvernig hentar miðvikudagurinn?
Sísí (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.