4.11.2007 | 15:28
Skíði: Ítalía, Austurríki eða Sviss??
Er einhver með skoðun á því á hvaða svæðum Ítalíu, Austurríki eða Sviss eru bestu skíðasvæðin? Planið er að fara í nokkra daga á skíði um árámótin. Hef ekki farið á skíði þar áður þannig að ég veit ekki alveg hvert ég á að plana að fara. Ef e-r veit um sæmilega ódýra gistingu væri það líka alveg þegið.
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Athugasemdir
Ji en gaman. Fór aldrei á skíði þegar ég var úti en hefði sko ekkert haft á móti því! Er þetta ekki allt sama tóbakið? Kannski skipt í gamalt fólk og ekkert svo gamalt fólk svæði :)
Dagbjört (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 22:26
Jahh, það er erfitt að segja. Ég hef farið nokkrum sinnum á skíði í Austurríki og svo einu sinni í Sviss. Þetta voru allt æðislegir staðir... Frænka mín fer alltaf til Ítalíu held á svæði sem heitir Madonna, getur það ekki verið. Hún er yfir sig hrifin af því. Ég held þú verðir ekkert fyrir vonbrigðum hvert svo sem þú ferð.
Sísí Rut (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.