6.10.2006 | 16:07
Suður um höfin að "sólgylltri strönd" sigldi ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd.
Ég er að fara til Köben í fyrramálið... held ég hafi sjaldan verið jafn óspennt fyrir því að fara til útlanda. Ferðin var líka bókuð með tveggja mánaða fyrirvara sem er alveg í það lengsta fyrir minn smekk og að mínu mati minnkar það spennuna til muna yfir því að vera fara til útlanda. Ég held að minnsti fyrirvarinn hafi verið rétt um hálfur sólahringur þegar við Gunni fórum til Portúgal í fyrra. Mig minnir meira að segja að skráningin okkar hafi ekki verið komin í tölvurnar þegar við fórum út á flugvöll og það var allstaðar vesen að fá það sem við pöntuðum... fengum reyndar svítuna á hótelinu í miskabætur sem var ekki slæmur díll. Það er annars nóg að gera í skólanum núna, hellingur af verkefnum og almennur hressleiki. Framkvæmdir í Vesturbænum eru líka í hámarki núna sem lýsa sér best í því að klósettið okkar er núna fata úti á svölum ...... Það er nú alltaf skemmtilegt sérstaklega með tilliti til þess að það eru svona 30m í næstu blokk . Erum líka búin að fara ansi mikið skemmtilega fram úr budget-inu sem við settum okkur í þetta mission.. Sá það best þegar spegillinn sem ég ætlaði að fá mér kostar svona ca.65 þús.... Það er líka svo fyndið hvað maður er alltaf bjartsýnn á að geta klárað hlutina á skömmum tíma. Við héldum að við yrðum svona eina helgi að klára þetta.... let´s say svona frekar 1 mánuð....
Var að kíkja á veðurspána fyrir Köben það er víst sól og 16° hiti þar næstu daga.... það er nú þó allavegna ágætt. Stefnan er að versla nokkuð grimmt... veit ekki hvenær ég fæ næst tækifæri til að versla e-ð að ráði. Sísí vinkona segir líka að það sé betra að versla í Malmö þannig að við ætlum að kíkja í dagsferð þangað.
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
Erlent
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
Íþróttir
- Myndskeið: Víkingur skoraði sjö gegn FH
- Bendir allt til þess að Kári spili á Akureyri
- Myndskeið: Beint rautt og mark í uppbótartíma
- Náði sér ekki á strik í Tókýó
- Partey neitaði sök í dómsal
- Myndskeið: Fimm marka leikur á Akureyri
- Hákon í skýjunum: Æðisleg tilfinning
- Í fyrsta sinn á ferlinum gegn Liverpool
- Regla sem KSÍ verður að laga
- Óvissa með enn ein meiðslin
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.