2.11.2006 | 10:37
Vingrannir menn í sjálfstæðisflokknum... hvert eiga þeir að leita?
Eru einhverjir fleiri en ég sem pirruðu sig óendanlega á því að vera skráð í sjálfstæðisflokkinn gegn sinni vitund????...... og símann hringjandi dag og kvöld í seinustu viku... allt flæðandi í kosningaáróðri í bréfboxinu????? Algjörlega óþolandi!!!!! Hefði ég ætlað mér að kjósa í þessu prófkjöri hefði ég viljandi einungis kosið þá sem hringdu ekki, sendu ekki sms, né bréfpóst né voru með auglýsingar í sjónvarpinu eða blöðunum heldur vildu á einlægan hátt uppfræða mig um baráttu mál sín. Finnst að sjálfstæðismenn ættu að taka sér til fyrirmyndar frambjóðendur í norð-vestur kjördæmi að mig minnir og senda bara einn bækling með upplýsingar um alla frambjóðendur. Þegar kosningar snúast ekki lengur um málefni heldur hvað maður á marga vini sem eiga marga vini sem hringja í alla sína vini og biðja þá um að koma að kjósa e-n tiltekinn frambjóðanda án ástæðu þá er orðið e-ð mikið að....... Ég hef gert það að leik mínum í svona seinustu 2-3 kosningum sem hafa verið hjá sjálfstæðisflokknum að spyrja þann sem hringir: Já, en fyrir hvaða málefnum er þessi frambjóðandi að berjast fyrir??? þá hefur undantekningalaust verið skellt á mig eða verið fátt um svör, jafnvel að menn fari í fýlu..... maður bara spyr sig.. hvernig kosningabarátta er það????? Ef frambjóðandinn hefur ekki einu sinni fyrir því að láta úthringjendur sína vita hver stefnumál sín eru þá get ég ekki ímyndað mér að hann leggi mikið púður í að framfylgja hverju sem hann þykist ætla að áorka á Alþingi. Veit ekki hvort sami háttur er viðhafður í öðrum flokkum landsins og hjá Sjálfstæðisflokknum??
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt 7.11.2006 kl. 19:31 | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
Ingunn:
Ég heyri að þér er mikið niðri fyrir og ég hef mikla samúð með þér. Ég þoli ekki heldur hvað þetta er orðið mikið bull..... EN.. Það eina sem ég vildi kommenta á tengist þessum kosningaáróðri ekki neitt... heldur að þú notaðir orðið "bréfbox". Þýðir það það sama og póstkassi?? Ef svo er þá er þetta fyndnasta orð sem ég hef heyrt yfir póstkassa
Ingunn (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 12:20
Þetta átti ekki að vera póstkassi... meira svona e-mails-bréfbox... en gott ef ég gat glatt þig:) Ég er samt ekkert að missa mig í pirringnum útaf þessu... meira svona almennt pirri-pirr.
Anna Heiða (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.