19.6.2008 | 01:04
Myndir frá Ítalíu
Við hringleikavöllinn í Veróna
Við Gunni við Ponte Vecchio brúnna í Flórens
Ég of fíni bílaleigubíllinn okkar (það var svo mikið af pöddum þarna að ég þorði varla að hreyfa mig)
Ef það vantar þvottasnúrur á Ítalíu þá reddar fólk sér bara.....
Við Gunni í þorpi sem heitir San Gimingnano og er mjög skemmtilegt, rétt hjá Siena
Mynd tekin af San Gimignano þegar við vorum að fara þaðan, borgin er öll innan virkis og upp á hæð.
Við Lago di Iseo (reyndar í ömurlegu veðri) , en það er samt mjög flott þar
Flóðhesturinn flotti... SUPER-SLOW movements... Erfitt að trúa því að þetta séu e-r hættulegustu dýr jarðar!
SVÖL...... á bátnum að sigla á Garda vatninu!
Við systurnar í sólbaði á bátnum..
Kapteinn Anna Heiða..
Á svölunum hjá mömmu... (Garda vatnið í baksýn... lélegt skyggni þó þarna)
Á ennþá eftir að setja slatta af myndum inn í tölvuna, seinni hlutinn kemur síðar :)
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Athugasemdir
Gaman að sjá myndir:)
Oddný (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.