Leita í fréttum mbl.is

Ég heiti Bóndi, Jón Bóndi.

Fór á Casino Royal í gćrkvöldi međ Gunna, Kára og Brynhildi. Frábćr mynd og flottir effectar í myndinni. Fannst líka skemmtilegt hvađ James Bond er gerđur grófari núna og meira machó (nema hvađ ađ ţessi stöđugi blusteel-svipur á Daniel Craig var ekki alveg ađ gera sig fyrir mig). En allavega... áttađi mig á ţví í svona ca. miđri mynd ađ mér finnst Daniel Craig og Gunni vera talsvert líkir... ég fór ţess vegna ađ ímynda mér ađ Gunni vćri ađ leika í myndinni og ég vćri Bond-pían. Ég verđ ađ segja ađ eins og ég elska hann Gunna minn mikiđ, ţá var ég geđveikt skotin í honum ţegar myndin var búin. Mér leiđ alveg eins og ég vćri Bond-pían sem hafđi náđ ađ fanga hjarta James Bond og ekki skemmdi ţađ fyrir ađ keyra heim eftir myndina í ţessum fína sportbíl.

Svona er ég nú međ einfalt hjarta...

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En sætt!

Sísí (IP-tala skráđ) 29.11.2006 kl. 13:11

2 identicon

veistu, þessi svipur hans minnti mig meira segja á speglasvipinn minn sem þið hafið gert óspart grín af gegnum tíðina...

laufs (IP-tala skráđ) 29.11.2006 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuđ, hér er fjör... hvađ er um ađ vera?
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband