4.12.2008 | 22:06
Gleði eða geðheilsa ???
Þetta er bara aðeins of fyndið.........
Til að lífga uppá gráan
hversdagsleikann og gera dagana meira
spennandi og
innihaldsríkari, er mælst til að þú
gerir eitt/fleiri/öll eftirtalin atriði
reglulega...
1. Í hádeginu: leggðu bílnum og sittu
í honum með sólgleraugu. Miðaðu með
hárþurrku á bílana sem keyra framhjá.
Athugaðu hvort þeir hægi á sér.
2. Kallaðu sjálfa þig upp í innanhúss
kallkerfinu. EKKI reyna að breyta
rödd
þinni.
3. Stattu föst á því að netfangið
þitt sé:
Xena-Warrior-Princess@OCDSB.edu.on.ca
eða
Elvis-the-King@OCDSB.edu.on.ca
4. Hvert skipti sem einhver biður þig
að gera eitthvað fyrir sig, spyrðu,má
bjóða þér franskar með þessu?"
5. Stilltu ruslafötunni upp á
skrifborðið með miða á sem
segir,,Inbox"
6. Þróaðu með þér óeðlilega hræðslu
við prjónadót
7. Fylltu kaffivélina með koffínfríu
kaffi í þrjár vikur. Þegar allir eru
búnir að losna við koffínfíknina,
fyllirðu á með espresso.
8. Á allar kvittanir skrifar þú;
Fyrir kynlífsþjónustu.
9. Ljúktu öllum setningum þínum með;
Samkvæmt spádómum.
10. Ekki nota punkta.
11. Hoppaðu í stað þess að ganga.
12. Spurðu fólk hvers kyns það sé.
Hlæðu brjálæðislega þegar það hefur
svarað.
13. Taktu sérstaklega fram í
bílalúgusjoppunni að pöntun þín
sé,,taka með".
14. Syngdu með í óperunni.
15. Farðu á ljóðakvöld og spurðu
afhverju ljóðin vanti allan ryþma.
16. Hengdu flugnanet í kringum
skrifborð þitt. Spilaðu
frumskógarhljóð af diski alla daga.
17. Tilkynntu vinum þínum fimm dögum
fyrir partýið að þú komir ekki því þú
sért ekki alveg upplögð.
18. Biddu vinnufélaga þína að ávarpa
þig með Gladiator-nafni þínu,Rock
Hard.
19. Þegar peningarnir koma út úr
hraðbankanum hrópar þú ,,Ég vann! Ég
vann!!! Þriðja skiptið í þessari
viku!!!!"
Til að lífga uppá gráan
hversdagsleikann og gera dagana meira
spennandi og
innihaldsríkari, er mælst til að þú
gerir eitt/fleiri/öll eftirtalin atriði
reglulega...
1. Í hádeginu: leggðu bílnum og sittu
í honum með sólgleraugu. Miðaðu með
hárþurrku á bílana sem keyra framhjá.
Athugaðu hvort þeir hægi á sér.
2. Kallaðu sjálfa þig upp í innanhúss
kallkerfinu. EKKI reyna að breyta
rödd
þinni.
3. Stattu föst á því að netfangið
þitt sé:
Xena-Warrior-Princess@OCDSB.edu.on.ca
eða
Elvis-the-King@OCDSB.edu.on.ca
4. Hvert skipti sem einhver biður þig
að gera eitthvað fyrir sig, spyrðu,má
bjóða þér franskar með þessu?"
5. Stilltu ruslafötunni upp á
skrifborðið með miða á sem
segir,,Inbox"
6. Þróaðu með þér óeðlilega hræðslu
við prjónadót
7. Fylltu kaffivélina með koffínfríu
kaffi í þrjár vikur. Þegar allir eru
búnir að losna við koffínfíknina,
fyllirðu á með espresso.
8. Á allar kvittanir skrifar þú;
Fyrir kynlífsþjónustu.
9. Ljúktu öllum setningum þínum með;
Samkvæmt spádómum.
10. Ekki nota punkta.
11. Hoppaðu í stað þess að ganga.
12. Spurðu fólk hvers kyns það sé.
Hlæðu brjálæðislega þegar það hefur
svarað.
13. Taktu sérstaklega fram í
bílalúgusjoppunni að pöntun þín
sé,,taka með".
14. Syngdu með í óperunni.
15. Farðu á ljóðakvöld og spurðu
afhverju ljóðin vanti allan ryþma.
16. Hengdu flugnanet í kringum
skrifborð þitt. Spilaðu
frumskógarhljóð af diski alla daga.
17. Tilkynntu vinum þínum fimm dögum
fyrir partýið að þú komir ekki því þú
sért ekki alveg upplögð.
18. Biddu vinnufélaga þína að ávarpa
þig með Gladiator-nafni þínu,Rock
Hard.
19. Þegar peningarnir koma út úr
hraðbankanum hrópar þú ,,Ég vann! Ég
vann!!! Þriðja skiptið í þessari
viku!!!!"
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Athugasemdir
Jiii en sniðugt...
Svona daglidags hoppa ég stundum en geng ekki
laufs (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.