Leita í fréttum mbl.is

Arnar Erwin Gunnarsson Íslandsmeistari í atskák

Ég verð bara að tileinka þessa færslu stóra brósa sem var að tryggja sér Íslandsmeistara titilinn í atskák rétt áðan. Sjaldan verið jafn stolt af honum. Hann hefur auðvitað oft staðið sig stórkostlega en það er sjaldan sem maður sér það í sjónvarpinu. (Hann vill ekki hafa fjölskylduna að horfa á á mótum )Ótrúlegt alveg hvað ég gat stressað mig yfir þessu... sami fílingurinn og á nettri spennumynd. Það er einnig vert að minnast þess að hann er fyrsti alþjóðlegi meistarinn til þess að vinna mótið. Ég er þó fullviss um það að það er ekki langt í stórmeistarann. Þrefalt húrra fyrir honum... Það þarf auðvitað ekki að ítreka það hvað við systkinin erum miklar keppnismannsekjur, við tökum þetta á hörkunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vúhú!! Til hamingju með brósa!

Kata (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 14:55

2 identicon

En gaman. til hamingju!

Sisi (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 22:22

3 identicon

Til hamingju! Glæsilegt!

Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 15:38

4 identicon

Til hamingju með stóra brósa:)

Oddný (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuð, hér er fjör... hvað er um að vera?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband