Leita í fréttum mbl.is

Stórar fréttir

Ég vil byrja á ţví ađ óska öllum vinum nćr og fjćr gleđilegra jóla... sumir eru á Íslandi, ađrir á Indlandi og enn ađrir í Danmörku. Ég vona ađ sem flestir hafi fengiđ jólakort frá mér. Kata, Oddný og Björg.. kortin ykkar eru ennţá hjá mér:) Annars kem ég sátt frá jólunum, fékk nćstum allt sem ég óskađi mér nema hárţurrku og komst ađ ţví strax á jóladag ađ ţađ hefđi nú veriđ eiginlega eina gjöfin sem mig vantađi hvađ mest ţar sem ég lét klippa mig ţannig ađ hún er orđin nauđsyn. Annars fengum viđ Gunni flestar gjafirnar okkar sameiginlegar... ţađ er víst komiđ ađ ţví!!!! Ég fékk samt rosa flottar northface útivistarbuxur frá Gunna og enn ađrar frá mömmu, nokkrar bćkur, útvarp, fullt af konfektiSick matvinnsluvél og grillsett Cool. Allt saman frábćrar gjafir. Annars fengum viđ stórar fréttir í gćr... pabbi hans Gunna og konan hans Bjarney giftu sig víst í laumi ţann 16.des.... og eru ţau víst í semi-brúđkaupsferđ á Kanarí núna og Kári og Brynhildur eiga von á barni. Fyndiđ ađ Gunni kom seinna um kvöldiđ og sagđi viđ mig: Ég hef sko stórar fréttir... ţá segi ég: Nú? Hverjir voru ađ gifta sig og hverjir eru óléttir... rambađi bara svona beint á ţetta. 

En annars ţá bara vona ég ađ ţiđ hafiđ ţađ gott um hátíđarnarGrin og muniđ ađ ég er alltaf til í gott teiti um áramót ef e-m langar ađ bjóđa mér!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

gleđileg jól sömuleiđis, takk fyrir rosa flott kort :) já ţađ er spurning um hvađ viđ gerum um áramót, allir ađ pćla í ţví sama! vona ađ einhver taki af skariđ og haldi gott partý... samt held ekki ég!

kv. laufs

laufey (IP-tala skráđ) 28.12.2006 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Heiða Gunnarsdóttir
Hér er stuđ, hér er fjör... hvađ er um ađ vera?
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband