12.2.2007 | 19:21
Ţarna kom ţađ...
Ég held ég hafi sjaldan eđa bara aldrei heyrt ađra eins snilld. Enda eins og mađurinn sagđi ţá hlćr hann bara ađ tilhugsuninni ađ jarđaförinni sinni. Ég gćti alveg hugsađ mér ađ afkomendur mínir haldi bara partý ef ég dey á gamals aldri. Svona til ađ fagna góđri ćvi og feitum arfi og láti jarđa mig í líki diskó-kúlu. Enda er ég diskó skvísa međ meiru og meira en lítiđ viđ hćfi ađ enda lífiđ á góđu partýi ;)
![]() |
Lét jarđa sig í Ferrari-líkkistu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Athugasemdir
ahahahahaha brilliant hugmynd alveg
ţú ert sannarlega diskó skvísa međ meiru
...tjúttar fram í rauđan dauđann!!
Inga Rós (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 22:27
Áhugavert, þú gætir farið alla leið og verið í gullsamfestinga alstett glimmeri. Er það ekki djammgallinn þinn dískó skvísa. Ékki ónýtt að vera jörðuð í honum!
Sísí (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.