12.2.2007 | 19:21
Þarna kom það...
Ég held ég hafi sjaldan eða bara aldrei heyrt aðra eins snilld. Enda eins og maðurinn sagði þá hlær hann bara að tilhugsuninni að jarðaförinni sinni. Ég gæti alveg hugsað mér að afkomendur mínir haldi bara partý ef ég dey á gamals aldri. Svona til að fagna góðri ævi og feitum arfi og láti jarða mig í líki diskó-kúlu. Enda er ég diskó skvísa með meiru og meira en lítið við hæfi að enda lífið á góðu partýi ;)
Lét jarða sig í Ferrari-líkkistu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
ahahahahaha brilliant hugmynd alveg þú ert sannarlega diskó skvísa með meiru ...tjúttar fram í rauðan dauðann!!
Inga Rós (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 22:27
Áhugavert, þú gætir farið alla leið og verið í gullsamfestinga alstett glimmeri. Er það ekki djammgallinn þinn dískó skvísa. Ékki ónýtt að vera jörðuð í honum!
Sísí (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.