29.5.2007 | 21:51
Hver er munurinn?
Þetta þykir mér frekar sérstök hegðun hjá sænsku fegurðarpíunni. Hún tók þátt í ungfrú Svíðþjóð en vildi ekki taka þátt í Ungfrú alheimur af því þar eru konur hlutgerðar og niðurlægðar.... bíddu er þetta eki talsverður tvískinnungur. Þurfti hún ekki einmitt að taka þátt í nákvæmlega svoleiðis fegurðarkeppni til að komast á Ungfrú Alheims keppnina? Var þá keppnin í Svíðþjóð e-ð öðruvísi? Niðurlægði hún ekki konur og hlutgerði? Maður bara spyr sig?....... Fegurðarsamkeppni og ekki fegurðarsamkeppni!
Ungfrú Alheimur krýnd í Mexíkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Athugasemdir
Akkúrat það sem ég er að reyna að skilja....hvernig getur fegurðardrottning svía orðið til nema í gegnum fegurðarkeppni svía??? Jenný anna vinkona mín bloggar um þeetta en kemur fram með þær upplýsingar að þar séu ekki haldnar fegurðarsamkeppnir..heldur sæki stúlkur um vinnu??? Og fái mánaðarlaun og ekki sé metið eftir fegurðarstöðlum í þá vinnu???
Ég bara botna ekkert í þessu Og ef svíar hafa enga fegurðardrottningu sem metin er eftir fegurð breytir þá fjarvera þeirra einhverju meiru frá alsheimskeppninni en að ég mætti ekki???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.